MEÐFERÐARAÐILI

Bóka tíma hér

Þjónusta
 
Höfuðnudd vagustauganudd og punkta nudd
30 mín  8.500
 
 
Svæðanudd
30 mín tauga nudd  8.500
60 mín svæðanudd. 15.000
 
 
OPJ orkupunktajöfnun og styrking á Vagustaug
60 mín. 15.000
 
 
Bowen bandvefslosun
60 mín. 14.000
 
 
Heilun
30 mín  Reiki/ Englareiki    8.500
30 mín  Tón og Tíðni           8.500
 
60 mín  Tær ljósorka Blönduð tækni og innsæis vinna.   15.000 

Bóka tíma hér

Una Berglind

Una er meðferðaraðili með 15 ára reynslu í heildrænum meðferðum.
Hún vinnur ávallt eftir innsæinu og hefur mjög sterkar andlegar tengingar.
 
Svæða og viðbragðsfræðingur 
OPJ þerapisti orkupunktajöfnun
Bowentæknir
Heilari og Englareikimeistari frá Starcodesskóla Íslands
 

Þjónusta Viðbót: